Fréttir

Blak | 18. janúar 2015

Aðalfundur blakdeildar 2015

Aðalfundur blakdeildarinnar verður haldinn mánudaginn 19. janúar kl: 20:00.

Staðsetning á efri hæðinni á Sunnubraut.

Áhugafólk um útbreiðslu blakíþróttarinnar á Suðurnesjunum fjölmenni á fundinn.

Nú þegar eru komin drög stjórn, en auðvitað eru allir sem áhuga hafa velkomnir að bjóða fram krafta sína.