Fréttir

Æfingar falla niður 16. - 20. mars
Blak | 16. mars 2020

Æfingar falla niður 16. - 20. mars

Blakdeild Keflavíkur hefur tekið þá ákvörðun að fella allar æfingar í öllum aldurflokkum út vikuna, 16. - 20. mars, eftir að hafi borist bréf frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Blaksambandi Íslands.

 

 

Við viljum ítreka innihald bréfsins um röskun á íþróttastarfi hjá leik- og grunnskólabörnum og að tilmæli frá yfirvöldum séu þau að íþróttastarf fyrir þennan aldurshóp fari ekki af stað fyrr en mánudaginn 23. mars.

 

Íþróttaiðkun fullorðinna sé heimil ef farið er eftir reglum samkomubannsins um 2 metra á milli manna. Við viljum einnig benda á að ein smitleiðin er í gegnum bolta.

 

http://isi.is/frettir/frett/2020/03/15/Ithrottastarfid-i-samkomubanni/?fbclid=IwAR1OKXWX4OnF96taD0XcwMJBZ17zNn9ui81lADq36j82GecQKDWqeeEJh_8