Blakæfingar 2015-2016 Skráning hafin
Æfingar eru hafnar hjá Blakdeildinni.
Mikilvægt er að nýjir jafnt sem gamlir iðkendur skrái sig inn í skráningarkerfi á www.keflavik.is
Hér sjáið þið æfingatíma hjá barnaflokki, unglingaflokki og fullorðinsflokki.
Hvetjum alla til að koma og prufa blakið, þetta er frábær íþróttagrein.