Fréttir

Blakdeild Keflavíkur kynnur nýliðaæfingar á fimmtudögum í Heiðarskóla
Blak | 23. janúar 2018

Blakdeild Keflavíkur kynnur nýliðaæfingar á fimmtudögum í Heiðarskóla

Blakdeild Keflavíkur kynnir nýliðaæfingar í blaki

 

Frábær leið fyrir fólk á öllum aldri til að kynnast blak íþróttinni

eða fyrir eldri iðkendur til að rifja upp gamla takta.

Æfingarnar verða á fimmtudögum kl.: 20:00 – 21:30 í Heiðarskóla og standa yfir til um miðjan maí.
Fyrsta æfing verður fimmtudaginn 18. janúar og verða æfingarnar tvær í janúar fríar.

Æfingagjöld verða svo 10.000 kr. fyrir febrúar til um miðjan maí og verður hægt að skrá sig hér:

https://keflavik.felog.is/

 

Við bjóðum ykkur öll kærlega velkomin í litríkan, fjölbreyttan og frábæran hóp góðra vina.

?

?Keflavík Volleyball League Invites Newcomers to Volleyball Practices

 

Great way for people of all ages to learn volleyball or even for retired players to refresh their memory.

Practices will be on Thursdays at 20-21:30 in Heiðarskóli and will be held until the middle of May.
The first practice will be on Thursday the 18th of January and both practices in January will be FREE of cost.

Practice fees for February until the middle of May will be 10.000kr and sign up will be here:

https://keflavik.felog.is/

 

We invite everybody to join this colourful, diverse and great group of good friends.