Fréttir

Blakleikur kvenna í Heiðarskóla 21. Nóvember
Blak | 17. nóvember 2017

Blakleikur kvenna í Heiðarskóla 21. Nóvember

 
Klukkan 19:45, þriðjudaginn 21. nóvember verður æsispennandi bikarleikur kvenna í blaki haldinn í íþróttamiðstöð Hieðarskóla í Reykjanesbæ. Heimakonur í liði Keflavíkur taka á móti liði UMFL og vonumst við til þess að fá áhorfendur í salinn. Aðgangur er ókeypis, en baukur fyrir frjáls framlög verður við innganginn til styrktar kvennaliðs Keflavíkur sem stefnir í mótsferðalög eftir áramót. 
 
Blakdeild Keflavíkur þiggur einnig styrki til keppnisferðalaga á reikning deildarinnar 
0142-26-6002
640513-0200
 
Með fyrirfram þökk um stuðning