Fréttir

Boggu-Bresa Sept 2017
Blak | 5. október 2017

Boggu-Bresa Sept 2017

Kvennaliðið skellti sér á Boggu - Bresa 22. September 2017. Liðið endaði í 2. sæti í 3. deild. 

Karla liðið spilaði ekki þar sem það náðist ekki næg þátttaka liða.

Eftir mótið fór liðið ásamt Þjálfara og Sveini út að borða. 

Hlökkum til að taka þátt í fleiri mótum vetrarsins.