Fréttir

Ég vil öldung í Keflavík 2019
Blak | 21. apríl 2018

Ég vil öldung í Keflavík 2019

Nú þegar Blaka 2018 er við það að bresta á, með taumlausri leikgleði og stuði, þá er viðeigandi að minna á að Keflavík hefur hug á að taka við keflinu og bjóða öldungablökurum upp á frábæra skemmtun á glænýjum mótsstað á næsta ári!

 

 

Í Keflavík er að finna mikið vallarframboð og vegalengdir milli leikstaða eru stuttar! Þar er einnig frábært úrval gistirýma og veitingahúsa.

Lifi Öldungur!

 

 

 

 

Hér má sjá kynningarmyndbandið 

 

 

 

Endilega setið eitt like á síðuna okkar "Ég vil öldung í Keflavík 2019"