Fréttir

Frítt barna- og unglingablak hefst á ný eftir jólafrí
Blak | 18. janúar 2015

Frítt barna- og unglingablak hefst á ný eftir jólafrí

Miðvikudaginn 21. janúar hefjum við aftur barna og unglingastarfið eftir jólafrí.

Nýjir iðkendur hjartanlega velkomnir.

Frítt er að æfa hjá deildinni.