Fréttir

Fyrirtækjamót veturinn 2014-2015 hjá Blakdeild Keflavíkur
Blak | 1. nóvember 2014

Fyrirtækjamót veturinn 2014-2015 hjá Blakdeild Keflavíkur

Blakdeild Keflavíkur hefur skipulagt fyrirtækjamót í vetur fyrir vinnustaði.

Byrjað er að auglýsa mótið sem er fyrir áramót og lýkur skráningu á það mót sunnudaginn 9. nóvember.

Þau fyrirtæki / stofnanir sem hafa hug á að setja saman lið og taka þátt lesi vel yfir auglýsinguna sem hér fylgir og sækja um aðgang að Facebook grúbbunni okkar; "Fyrirtækjamót Blakdeildar Keflavíkur" og skrá sig á skráningarformið sem þar er tilgreint.

Með von um að sem flestir skrái sig og sína vinnufélaga og hafi gaman að

Blakdeild Keflavíkur.