Fréttir

Hraðmót í Sandgerði mars 2015 - unnu silfur
Blak | 9. mars 2015

Hraðmót í Sandgerði mars 2015 - unnu silfur

Nokkrir úr blakhópnum okkar ákváðu að skella sér á hraðmót sem haldið var í Sandgerði sunnudaginn 1. mars. Þau gerðu sér lítið fyrir og unnu silfrið. Flottur hópur og það má líka nefna að í sigurliðinu voru einnig tvær sem hafa verið að æfa með okkur í Keflavík. Þessi hraðmót eru alltaf jafn skemmtileg og gaman ef nágrannasveitafélögin geta haldið til skiptis slík mót á næstu árum.