Fréttir

Keppnisbolir kvenna
Blak | 10. febrúar 2014

Keppnisbolir kvenna

Nú erum við að safna saman í pöntun á keppnisbolum í fyrir dömuhópinn okkar í blakinu.

Stærðirnar eru þessar:

xs     s       m       l           xl

(Þetta eru frekar stórar stærðir t.d. sú sem notar oft medium getur tekið s eða xs eftir því hvort þið viljið hafa bolinn aðsniðinn eða lausan á ykkur).

Velja þarf númer á búninginn - númer frá 1-14 eru komin á búninga þannig að þið getið valið um númer frá 15 og uppúr.

Þeir sem hafa áhuga á að panta hafi samband við Jasminu í síma: 893-2964 eða á netfang: jasminacx@gmail.com