Fréttir

Meistarakeppni BLÍ 2017
Blak | 17. september 2017

Meistarakeppni BLÍ 2017

Laugardaginn 23. september í Heiðarskóla verða tveir hörkuspennandi leikir á milli HK og Aftureldingar.

HK eru núverandi Íslandsmeistarar í blaki karla og kvenna og Afturelding er núverandi Bikarmeistarar karla og kvenna. 

Karlaleikurinn hefst kl.: 13:00 
Kvennaleikurinn hefst kl.: 15:00

Frír aðgangur og kaffisala í húsinu.

Linkur á viðburð á facbook hér.