Fréttir

Páskafrí búið og æfingar byrja í dag
Blak | 3. apríl 2018

Páskafrí búið og æfingar byrja í dag

Vonandi höfðu allir það gott yfir páskana en æfingar hefjast aftur í dag eftir gott Páskafrí.

Upphitun fyrir Öldung er að fara af stað og verður áherslan lögð á að spila æfingaleiki og hafa gaman af. Enda 4. æfingarvikur fram að Öldung. 

En Krakkablaks æfingarnar eru óbreyttar. 

Hér að neðan má sjá æfingartöfluna: