Æfingagjöld

ÆFINGAGJÖLD 2020-2021

Æfingagjöld eru sem hér segir veturinn 2020-2021 og er æfingatímabilið skipt í haustönn og vorönn.

  • Barna flokkur (börn 6 - 9 ára): 10.000 kr. hvor önn.
  • Yngri flokkar (börn 10 - 15 ára): 15.000 kr. hvor önn.
  • Stelpur/konur Íslandsmót (16 og eldri): 25.000 kr. haustönn og 30.000 kr. vorönn
  • Öldungar og áhugasamir blakarar: 15.000 kr. hvor önn.

Skráning iðkenda fer fram í gegnum Nóra skráningarkerfið og þurfa allir iðkendur Blakdeildar Keflavíkur að vera skráðir. Opnað hefur verið fyrir skráningu. 

Nórakerfið er hægt að nálgast á slóðinni https://keflavik.felog.is/

Hægt er að velja um greiðslu með kreditkorti eða fá sendan greiðsluseðil í heimabanka. Boðið er uppá að skipta greiðslum niður í allt að 2 greiðslur ef æfingargjöld eru hærri en 10.000 kr. og niður í allt að 4 greiðslur ef æfingargjöld eru hærri en 20.000 kr.