Þjálfarar

Þjálfarar Blakdeildar Keflavíkur

Blakdeild Keflavíkur hefur fengið nýjan þjálfara til liðs við sig.

Hann heitir Vadim Staheev og kemur frá Eistlandi.

Svandís Þorsteinsdóttir verða honum innan handar við þjálfun barnanna, en hún hefur verið að þjálfa börnin síðustu 3 ár.