Fréttir

Sólsetursmót í blaki
Blak | 13. júní 2016

Sólsetursmót í blaki

Sólsetursmótið í blaki er orðinn fastur liður hjá mörgum sem mæta á Sólseturshátíðina í Garði. Í ár verður mótið með örlítið breyttu sniði þar sem spilað verður tvo daga. Á fimmtudeginum verður mót...

Öldungamót í blaki.
Blak | 6. maí 2016

Öldungamót í blaki.

Þessa helgina fer fram Öldungamót í blaki sem ber nafnið Stjörnustríð. Þetta er risa stórt blakmót þar sem fólk sem er 30 ára og eldra kemur saman til að spila blak og skemmta sér og hitta aðra bla...

Fyrirtækjamót - 19. febrúar 2016
Blak | 9. febrúar 2016

Fyrirtækjamót - 19. febrúar 2016

Blakdeild Keflavíkur stendur fyrir fyrirtækja-, fjölskyldu-, og/eða vinaliðakeppni í blaki. Þann 19. febrúar mun fara fram blakmót í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Keppnin fer fram í stóra salnum og...

Aðalfundur blakdeildarinnar 21. jan 2016
Blak | 7. janúar 2016

Aðalfundur blakdeildarinnar 21. jan 2016

Aðalfundur blakdeildarinnar verður haldinn á efri hæðinni á Sunnubrautinni fimmtudaginn 21. janúar kl: 20:00. Hvetjum iðkendur og aðra áhugamenn um blakíþróttina til að mæta á fundinn. Kveðja, stjó...

Blakmaður og blakkona Keflavíkur og Reykjanesbæjar 2015
Blak | 6. janúar 2016

Blakmaður og blakkona Keflavíkur og Reykjanesbæjar 2015

Hjörtur Harðarson er blakkarl ársins 2015. Hjörtur stóðu upp úr í blaklið Keflavíkur á árinu 2015. Þessi fyrrum landsliðsmaður og margfaldur Íslandsmeistari í körfuknattleik er mjög fjölhæfur leikm...

Fitubrennslumót Blakdeildar Keflavíkur 3. jan 2016
Blak | 6. janúar 2016

Fitubrennslumót Blakdeildar Keflavíkur 3. jan 2016

Fitubrennslu/skemmtimót var haldið í fyrsta sinn hjá deildinni nú í ár. Mótið var haldið í A-Sal í íþróttahúsinu á Sunnubraut og stóð það yfir í frá kl 12-15 sunnudaginn 3. Janúar síðastliðinn. Það...