Öldungamótið í blaki 2019 verður haldið í Keflavík
Öldungamót í blaki haldið hér í Reykjanesbæ dagana 25.-27. apríl 2019.
Öldungamót í blaki haldið hér í Reykjanesbæ dagana 25.-27. apríl 2019.
Kynningarmynd Blakdeild Keflavíkur og Blakdeild Þróttar Reykjavík fyrir öldung 2019
Æfingar byrja í dag
Um helgina fóru fram síðustu umferðirnar í neðri deildum karla og kvenna í blaki. Konurnar sem spila í 5. deild fóru á Ísafjörð á meðan karlarnir sem spilaí 3. deild fóru til Húsavíkur.
Nú í haust tóku blaklið karla og kvenna Keflavíkur þátt í Kjörísbikar Blaksambands Íslands.
Nú er framundan lokahelgin af þremur í Íslandsmótinu í blaki hjá bæði konum og körlum. Mótið hefur gengið mjög vel hjá báðum liðum og það má segja að það verði spennandi úrslitahelgi framundan hjá liðunum tveimur.
Núna um áramótin voru valin Blakkona og Blakmaður Keflavíkur og einnig Reykjanesbæjar.
Frábær leið fyrir fólk á öllum aldri til að kynnast blak íþróttinni
eða fyrir eldri iðkendur til að rifja upp gamla takta.